Hér kemur enn og aftur smá painting guide grein.Ég kepti sona módel um daginn og það er fáranlega létt að mála þau,miðað við önnur módel.Allir ættu að geta þetta.

#1-Fyrst basecoatar þú þá með Chaos Black spreyjinu.Eftir það blandarðu Codex Grey og Chaos Black jafnt saman og drybrushar allann vomann (hehe ,,vomann").EFtir það highlightar maður þetta með Codex Grey og ekki of mikið,hann á að vera dökkur.

#2-Skórnir eru basecoataðir svartir og síðan málað með Boltgun Metal yfir og highlight með Chainmail.Þetta var einnig gert með hanskana og hjaltirnar á sverðinu.

#3-Sverðið var basecoatað með Boltgun Metal og highlightað með Chainmail.Haldfangið var gert með blöndu af Enchanted Blue og Black Ink.

Botninn:
Hann lét ég smá steina á og bara pínu green stuff.


Q-doggurinn
GoodFella