[LotR] Wood Elves Nú kemur grein um málun Wood Elves

#1-Þú undercoatar manninn allann með Chaos Black.Það er betra að gera það með spreyji heldur en málningu því að málningin verður klessulegri og spreyjið er bara betra.Þegar það er þornað málarðu andlitið með Dwarf Flesh.Og reynið að rekast alls ekki með pensilinn í hárið,annars mistekst það þegar þið málið hárið.

#2-Þá málarðu neðri kápuna eða ,,pilsið"með Scorched Brown.Þegar það þornað drybrush-aru það með Brown Ink.Það er allaveganna massa flott.En ekki nota of mikið Ink því að það á eftir að renna í bylgjurnar á kápunni og mynda skugga.Ef þú notar of mikið gerist það ekki.

#3-Þá málarðu yfirkyrtuna með Goblin Green og þegar það þornar ferðu yfir það með Chaos Black og þegar það þornar ferðu aftur með Goblin Green,smá blanda.

#4-Þá málarðu undirskyrtuna með Codex Grey.Þá málarðu brynjuna,örvarnar og örvateljarann með Bestial Brown.Þegar það þornar málarðu fjaðrirnar með Skull White,annars er það bara smekksatriði.

#5-Þú basecoatar stígvélin með Codex Grey og Drybrushar það síðan með Chaos Black.Þá málarðu hanskana og þar sem hann heldur í bogann með Scorched Brown og málar svo Bogann (ekki þar sem hann heldur) með Dark Flesh.Þá málarðu olnbogahlífarnar með Boltgun Metal.

#6-Skikkjan er máluð með Codex Grey og svo hárið með Vomit Brown.Þá málarðu skrautið á örvateljaranum með Shining Gold.Og það sem heldur skikkjunni með Dark Angels Green.


Botninn:
Ég gerði hann með Bestial Brown og málaði ofan á hann með Bleached Bone.Þá lét ég PVA lím á toppinn og lét smá green stuff.

QDOGG


p.s.veit ekkert hvort myndin er af GW síðunni.Tók hana af síðu vinar míns.
GoodFella