Reglur um panic í fantasy eru svo alvarlega fáránlegar að það er ekki fyndið!
Unit þarf að taka panic test ef það er eitthvað vina flýjandi unit innan 4 tommna í byrjun turnsins, ef það flýr vina unit frá návígi innan 6 tommna, það eru drepnir 25% af köllunum eða þá, að það er eitthvað unit innan 4 tommna sem er algjörlega strokað út með skotárásum.

Það sem ég hef útá þessa reglu að segja er það að kannski 15 knightar geta breakað bara útaf því að 1 halberdier er drepinn. Það myndi virka þanni að heilt halberdier regiment myndi vera flýja úr návígi. Svo myndi þessi eini halberdier sem væri eftir hlaupið framhjá knightunum. Þá gætu 15 knightar flúið, pissandi í brækurnar, bara útaf því að einhver wimp hljóp framhjá.

Eða, að 6 kroxigorar flýja útaf 4 skinkum sem náðu ekki að höndla 5 chaos knights!!

Þetta ætti þetta að virka þannig að panic myndi bara virka á unit sem væru með minna unit strength en þau sem væru að flýja.

Kv.
Kreoli