Mér finnst þessi regla hjá Necrons frekar óbalöncuð og ósanngjörn. Alltaf þegar ég spila við Necrons lifna svona 4/5 af þeim sem ég drep við! Það er bara hægt að vera svo heppinn með þetta. Í hvert skipti sem að Necron failar testinu langar mig til að dansa. Það væri nærri lagi að þeir stæðu upp á 5+.

Svo er líka eitt sem ég hef lent oft í.

Það er síðasta turn og Necron spilarinn er búinn með sitt. Hinn spilarinn tekur niður, segjum 2 heavy destroyra. Mér finnst að þá ættu þeir að vera teknir sem dauðir. Þar sem að Necron spilarinn hefur engan séns til að ná We'll be back testinu fyrir þá, en það myndi gerast í næsta turni Necron spilarans, sem er ekkert! Hvernig mynduð þið leysa þetta vandamál?<br><br>Roggi - <A HREF="http://www.roggi.homestead.com/roggi.html">Besta Zelda síðan</A