Ég er að mála Ultramarines her og það vildi svo til að ég tók mér pásu í svolítinn tíma en það endaði með því að ég týndi einu Jump Pack fyrir kallinn. Nú vantar mig annað til að ég geti klárað þetta squad og byrjað að mála Venerable Dreadnought og halda síðan áfram til að komast í spilunarstöðu með þennan her.