Ég er með spil sem ég er til í að láta frá mér.
Ég er búinn að vera að safna núna í nokkur ár og er komið með alveg þó nokkur spil.
Þetta eru eitthvað í kringum ~2000 Spil.
Alveg frá Common yfir í Ultimate Rare. (Engin Ghosts, því miður)
Fínt fyrir þá sem eru að byrja og vilja fá smá svona headstart. eða fyrir safnara þarna úti, því það er aldrei að vita hvað gæti verið að fela sig þarna :)
Ég er að leitast eftir kannski 16.þús fyrir þetta.

Ef þú hefur áhuga þá endilega hafðu samband bara hér á vefnum
eða þá í Síma:849-0500
Kv.Óli
Stjórnandi á :