Flest borðspil koma til greina, er þó aðallega að leita mér að borðspilum sem hafa verið vinsæl undanfarinn svonna 5-10. þá væri hægt að nefna t.d. allt frá agricola til arkham horror. Fjölskylduvænni spil koma líka til greina.

Ef ég hef svo áhuga á einhverjum af þeim borðspilum sem eru í boði verð ég í sambandi.

Bætt við 20. apríl 2011 - 18:51
5-10 ár, átti þetta að vera