Jæja, þetta ætti í raun og veru heima á hugi.is/mmorpg, en þar ég veit ekkert hvort þið skoðið það eða ekki þá skelli ég þessu hér.

Ég býst við að þið vitið að Warhammer Online er nú í fullri vinnslu, eftir eitthvað stop síðan, einhverntímann, og mig langaði að vita hvort fleiri sem hafa áhuga á þessu guðdómlega borðleik (ég er meira fyrir sögurnar þar sem það er ömurlegt að vera í keflavík og vera einn af tvem sem spilar þetta hér og kunna reglurnar ekki alveg 100% og láta hinn aðilann svindla á sér í sífellu) ætla að spila hann ? :)

Áætlað útgáfuár er 2007
Tölvurnar mínar: NES, 2x SNES, N64, Sega Genesis, Sega Dreamcast, PS1, PS2, GameCube, Gameboy Color, Nintendo DS, Nintendo Wii.