hei, ég hef svaka áhuga á The lord of the rings borðaspilinu frá GW. ég á á fjórða hundrað kalla og alltaf er að bætast við.
þetta hobbí er frekar dýrt og ég var að flakka á netinu þegar á sá LOTR kalla frá GW á www.newwavegames.com.
ég sá að þeir bjóða kallana nokkuð ódýrari en netverslun GW gerir og því var ég að pæla…hvernig fara þeir að þessu. er þetta ekki bara eitthvað svindl?
hvernig geta þeir selt vörur ódýari en þær eru seldar á í meginbúðinni?

hefur einhver pantað frá þessari netverslun newwave?

ef svo er…látið mig vita.
mig langar til að panta þaðan ef að þetta er ekki eitthvað bull.
takk fyrir…<br><br>þetta vildi ég sagt hafa