Löngum hef ég pælt í því hvert besta byrjendaliðið sé í báðum þessarra leikja.

Það sem byrjendalið þurfa er:

Að vera fámenn - ódýrt
Að vera auðveld að mála
Að vera aðuveld að ná tökum á í spilun

Að mínu mati eiga Space Marine-arnir sigurinn í 40k

valið er hins vegar erfiðara í Fantasy: Lizardmen eða Chaos?

Lizardmen er ekki voðalega fámennt lið reyndar
Það er auðvelt að mála þá
Þeir eru mjög góðir í spilun.
Chaos eru fámennt lið
Það er janfvel auðveldara að mála þá
Það er samt ekki jafnlétt að ná tökum á þeim þótt þeir séu með of góða army bók. Army bókin verður eiginlega of góð bara þegar Power Playerarnir fara á kreik.

Mér finnst Chaos betra byrjendalið. Þar sem byrjendur eru oftast ungir að árum og þurfa einhverja afsökun fyrir nördaskapinn þá er Chaos svo “kúl” lið að öllum hinum 11 ára krökkunum finnst það líka kúl og sleppa því að stríða þeim og byrja jafnvel að safna sjálfir!<br><br>__________________________________________________________________________________________________
Battlefield 1942: <a href="http://easy.go.is/fubar/index.htm">[F*U*B*A*R]</a> <b>Kreoli</b>
Warcraft III (b-net): <b>Kreoli</b>

“<i>og cs stelpur eru útum allt
þetta er viðbjóður
fokking hórukassaungarnir voru í fokking worms ruglinu í nótt þegar við vorum að reyna að sofa…svo einhver píka að öskra, fokking helvíti</i>”
- [EASY-MAJ]MoSDaL um SMELL

<a href="http://kasmir.hugi.is/kreoli">Kashmir</a