Sælir

Var að heyra í “Guðinum” á warhammer.is. Síðan er búin að vera niðri alla helgina, en kemst vonandi upp í kvöld eða annað kvöld. Ástæðan fyrir niðurtímanum er að það er verið að flytja síðuna á pró-server svo eftir að það er gert verður hún alveg stabíl.

Bara að láta ykkur fíklana vita :)

Brjánn