Sælir Hugarar

Hér ætla ég að segja aðeins frá fyrstu umferðinni í Herförinni og segja frá því hvað verður gert í næstu viku. Þar sem ég er latur þá ætla ég að copy-pasta úr textanum sem verður hengdur upp í salnum á morgunn…

-*-*-*-

Fyrsta umferð:
Stig: Tap – 1, Jafntefli – 2, Sigur – 3.

Árni Víkingur: 1 stig gegn Baldvin: 3 stig
Björgvin: 1 stig gegn Ingimar: 3 stig
Brjánn: 3 stig gegn Jóhann: 1 stig
Einar: 3 stig gegn Haukur: 1 stig
Gunnar: 1 stig gegn Þórarinn: 3 stig
Hákon: 1 stig gegn Theodór: 3 stig

Önnur umferð:
Stig: Tap – 2, Jafntefli – 4, Sigur – 6.

Árni Víkingur gegn Jóhann
Baldvin gegn Gunnar
Björgvin gegn Haukur
Brjánn gegn Þórarinn
Einar gegn Hákon
Ingimar gegn Theodór

Þá er fyrstu umferðinni í herförinni lokið. Hér að ofan má sjá hver á að spila við hvern í umferð númer tvö, og hversu mörg stig fást fyrir sigur, jafntefli og tap. Glöggir spilarar sjá eflaust að fleiri stig eru í pottinum í þessari umferð en í þeirri síðustu. Svona mun þetta vera, stigin fyrir hverja umferð fara hækkandi eftir því sem líður á.

Þetta er gert í tvennum tilgangi. Annars vegar til að allt geti gerst á lokasprettinum, og hins vegar til að nýjir spilarar sem missa af byrjuninni geti samt verið með og átt möguleika á að ganga vel. Þó eru þeir sem hafa verið með frá upphafi í sterkari stöðu og því sigurstranglegri.

Eftir mikla umhugsun ákvað ég að vera ekki að gera greinamun á því hversu stór sigurinn er upp á stigin að gera. Það fást sem sagt jafn mörg stig fyrir að merja sigur og að ganga gjörsamlega frá óvinahernum. Þetta er gert þannig að stigakerfið sé ekki of flókið þar sem stigin í pottinum hækka í hverri umferð!

Ekki of seint að vera með!

Þeir sem ekki byrjuðu síðasta fimmtudag eru ekki of seinir að vera með. Þeir ættu helst af öllu að skrá sig með því að hringja í Brján, eða senda honum tölvupóst. Einnig er hægt að mæta á fimmtudagskvöldið í spilasal Nexus og skrá sig á staðnum, en þá er möguleiki á að enginn andstæðingur mæti.

Nýjir spilarar verða þó að sætta sig við að ef fjöldi spilara stendur á oddatölu einhverja vikuna eiga þeir sem hafa verið með frá byrjun forgang.

Svo er bara að minna á að það kostar ekkert að vera með, og Nexus býður upp á vegleg verðlaun fyrir þá sem verða í efstu sætunum.

Bardagi þessarar viku

Í hverri viku verður spilað mismunandi tegund bardaga (scenario) á móti nýjum andstæðingi. Í síðustu viku var spilað nýtt Ambush scenario og gekk mjög vel.

Í viku tvö eiga spilarar að spila Breakthrough (sjá meðfylgjandi blað). Annar herinn á að reyna að brjótast í gegnum varnir hins og sleppa út af borðinu. Herjir verða 2000 pt og ekki ákveðið fyrr en rétt fyrir bardagann hvor á að verjast og hvor á að brjótast í gegn, og því um að gera að koma með herji sem ráða við hvorugtveggja.

Á meðfylgjandi blaði má sjá hver á að berjast við hvern, og á stigatöflublaðinu má finna símanúmer og netföng hjá flestum spilurum. Þeir sem eru ekki með skráða síma ættu endilega að skrá þá á blaðið. Ég sendi SMS í alla símana sem eru skráðir* til að láta vita hvenær allir bardagar eru búnir og ég er búinn að hengja upp næstu andstæðinga og scenario.

*Biðst afsökunar en ég týndi blaðinu með símunum og netföngum hjá mörgum, bið þá að skrifa þá á blaðið.

Endilega verið í sambandi við andstæðinginn ykkar í þessari viku og finnið hentugan tíma til að berjast. Endilega reynið að nota fimmtudagskvöldin ef þið getið til að fá smá stemmingu í þetta!

Öllum fyrirspurnum, athugasemdum og nýjum skráningum á að beina til Brjáns í síma 696-1305, með netfangið brjann@talnet.is.

-*-*-*-*-

Staðan eftir fyrstu umferð (í stafrófsröð):

Árni Víkingur 1 stig
Baldvin 3 stig
Björgvin 1 stig
Brjánn 3 stig
Einar 3 stig
Gunnar 1 stig
Haukur 1 stig
Hákon 1 stig
Ingimar 3 stig
Jóhann 1 stig
Theodór 3 stig
Þórarinn 3 stig

-*-*-*-

Og að lokum scenarioið sem verður spilað þessa vikuna:

Breakthrough
Overview: In this scenario the attackers must sweep aside their opponents to break through to their objective. The players should agree on who is the attacker and who is the defender. If they cannot agree, both roll a dice. Players with Dwarf or Chaos Dwarf armies get +2 to the dice roll. The player who scores higher (re-roll ties) may choose to be the attacker or defender.

Deployment
1.Each player rolls a dice and the highest scoring player may decide to begin deploying first or second.

2.Taking it in turns, each player deploys one unit a time, no closer than 6“ from the neutral table edge, and 36” from the enemy table edge, leaving 24“ between the armies.

3.All warmachines (note that chariots are not warmachines) are deployed at the same time, though they can be deployed anywhere within the deployment zone.

4.All characters are deployed at once after other units in the army. Characters may start the battle within units.

5.Units with special deployment like Tunnelling, It Came From Below, Ambush or Underground Advance cannot use that special deployment in this battle. They must be deployed as normal units.

6.Scouting units are not deployed with the rest of the units. Instead, they are placed on the table after all non-scouting units in both armies have been deployed, as described in the rules for Scouts, with the exception that they must be deployed at least 14” from any enemy units as they do not have the time to infiltrate deeply.

Who goes first? Both players roll a dice, the player who finished deploying first may add +1 to the dice roll. The player who scores higher (re-roll ties) may choose to go first or second.

Length of game: The game lasts six turns.

Special Rules: The attackers may move their units off the defender’s table edge. If attacking units choose to leave the table in this way they do not return and count as Victory Points for the attacker. Units that flee off that table edge count as lost and do not earn Victory Points. Attacker units that overrun or pursue off that table edge can choose to either re-enter the table as normal, or stay off and count as Victory Points for the attacker.

Victory conditions: At the end of the battle, each attacking unit that is at least half in the defender’s deployment zone, or has left the table as explained above, is worth its starting points value in Victory Points. Units that are fleeing, characters, or monsters that started the game as character mounts do not count towards this total.

No other victory points are used. The attacker wins if he can score 700 or more Victory Points. If he gets 500-699 Victory Points the game is a draw. If he fails to score at least 500 Victory Points, the defender wins.