sko nú hef ég ekki verið það duglegur að skrifa greinar hér á Borðaspil,og reyndar ekki á neinu áhugamáli… en þetta sem ég ætla skrifa um núna,er bara til að skapa umræðu…um hvað er áhugamálið Borðaspil?auðvitað er það um öll borðspil og þá aðallega Warhammer,en so er ólíkt öðrum áhugamálum,að það er smá ,,tíska“ á borðaspil,hver man t.d. ekki eftir málningargreina æðinu sem geysaði hér,þá fóru allskonar menn sem aldrei höfðu skrifað grein hér á Borðaspil,og skrifuðu greinar um hvernig ætti að mála hermenn,og stundum kom 2 grein um sömu kallanna!en so dalaði það og það var lokað málningarkubbnum:(,þá kom samt fluff æði,og margir skrifuðu fluff um herinn sinn,en ekki jafn margir og skrifuðu málningargreinarnar…eftir því,ætli þá ekki hafa komið smá Battle Report alltaf?En svo var Brjánn alltaf duglegur að segja frá mótum og þannig…það var samt ekkert æði beint?En spurningin er,hvaða ,,tíska” er núna?og hvað af þessum tímabilum fannst ykkur skemmtilegust?

Que D
GoodFella