Bara að minna ykkur sem eruð skráðir í herförina að hún byrjar í dag. Þið hinir sem eruð ekki skráðir en langar til að mæta getið að sjálfsögðu mætt og skráð ykkur á staðnum.

Bara að mæta kl 18:00 í spilasal Nexus með 1500 pt her.

Spilað verður vikulega (en þegar mönnum hentar, ekki endilega á fimmtudagskvöldum) í næstu fimm vikur, en menn þurfa ekki að skuldbinda sig neitt il að mæta alltaf.

Nánari upplýsingar um herförina eru í nýlegri grein um efnið hér á huga, og á auglýsingum í Nexus.

Sjáumst !

Brjánn