Eða “the Wulfen”, Halló…..!

Er þetta eitthvað sem bara mér finnst eða eru þessir kappar bara of góðir…

10 manna sveit með Wolf Guard foringja sem er með Mark of Wulfen og power fist og Runic Charm kostar 260 pts.
Ef maður bætir við 2 plasma riflum eða meltabyssum eru það orðin 280 pts.

Þessir kappar eru með 2 árásir til að byrja með og þar sem þeir hafa “true grit” og eru vopnaðir með Bolter(fleyga byssa?) og návígisvopni þá hafa þeir samtals 3 árásir í návígi. Og þeir geta skotið á allt innan við 24“. Wolf Guard foringin er með 3 árásir of fer uppí 4 vegna ”true Grit“ reglunar. Og það vopnaður með andskotans ”Power Fist“ gerir hann alveg stórhættulegann.
Því þeir hitta alltaf á 3+!!!

Ef maður ber þá saman við World Eaters Chaos Space Marines (Heims Borðarar hvað???), þá finnst mér úlfarnir (space wolfs) vera miklu betri.
Þeir þjást ekki af brjálæði (eða blóð-reiði eða hvað sem fólk vil kalla Blood Rage)og geta valið hvað þeir ráðast á. Þeir hafa meiri skotkraft (firepower) og þó að þeir hafi ekki choppas (eða Khornate keðjuaxir) þá standast þeir fyllilega samanburð í návígi og kosta svipað.

Og Storm Claws, með sínar mögulegu 13 power fist árásir í áhlaupinu!!! Hvað þá Fenris úlfar sem eru bara eins og ódýrir árásarmarines með Orka brynjur (6+ sv.) 2 árásir og 3 í áhlaupinu (charge) á mann, eða dýr í þessu tilviki?

Og svo rúsínan í pylsuendanum. Rune Priest með nýja powerinn ”Gate". Necron teleporing, stolið, hvað???

ég vona bara að uppáhalds space marine herinn minn sé ekki að breytast í osta eins og Blood Angels. Annars er ég frekar ánægður með codexin, Go Cadia!!!