40k
Ég er nokkuð nýr í því að spila og hef verið að spá í assault reglunum.
Dæmi:
Space marine og Ork eru að berjast á auðu túni. Space marine er með line of sight á Orkin. Hann er 20“ frá orkinum og labbar 6” að honum. Segjum sem svo að hann skjóti og hitti ekkert.
Núna er Space marine-in greinilega meira en 6“ frá orkinum og mun því aldrei drífa í assault.
EN
Getur hann samt chargað að orkinum, og þannig í raun grætt 6”?
eða er eitthvað sem ég er að gleyma?