Ég ætla aðeins að fjalla hér um hvort að Warhammer er íþrótt eða bara spil.

Skák er talin íþrótt, en það eina sem þeir gera er að sitja á rassinum hálfsofandi og svo á klukkutímafresti hreyfa þeir eitt peð og fara svo aftur að sofa.

Í Warhammer er miklu meiri hreyfing, maður er allfaf að standa upp, mæla, kasta teningum, færa og labba hinum megin við borðið til að mæla meira eða sjá hvort templatin covera módelin. Það er líka meiri stemming í Warhammer.

Skák er bara verri (og þá meina ég miklu verri) útgáfa af borðaspili.

Mér finnst að Warhammer ætti að teljast sem íþrótt!!!
“I´ll be back”