Allaveganna Gw eru búnir að kynna Tau fyrir svolitlu síðan og mig langaði að vita álit 40k spilara á þeim?(þar sem ég er að pæla í að byrja safna þeim) Ég er samt ekkert ýkja hrifinn af þessum kroot dudes, alltof eitthvað sona “things” fyrir mig. En hinsvegar finnst mér eins og fire warriros og það mjög töff, hvað finnst ykkur?

Exitmusic
Hafið það gott