[Fantasy] Bretonnia, hverjir safna því? Ég sé næstum enga sem safna Bretonnia.
Ég sjálfur safna Bretonnia.
Vinur minn sem er þvílíkur hugvitsmaður um Warhammer segir að það hætti geðveikt margir að safna Bretonia.
Mér þætti gaman að fá að vita af hverju, eða hvort að þetta séi satt.
Það sem mér finnst það skemmtilega við Bretonnia, eru riddararnir.
enginn er eins, og maður getur bara farið eftir hugmyndum.
Jaaa, kannski getur það verið útaf því að þetta eru menn, ekki nokkurnvegin furðuskepnur,
En þetta miðaldarstöff er þvílíkt flott finnst mér.
Og ég hef tekið eftir mörgum skrautum sem er á riddurunum og fleiri köllum. Og séð í myndaalbúmum í gömlum köstulum, þá er sama skraut. Ég veit ekki hvort það finnist öllum það sniðugt en ég er alveg sáttur.
Pabbi minn sem er um fertugt hann hefur alveg áhuga á þessu og sýnir þessu áhuga. En ekki orc and goblins “bara djöfuls kjaftæði”
hahaha :)
En allavegana ég yrði glaður við að fá svör um hvort þetta er bull eða sannleikur. Og Bretonnia safnarar, endilega leiðréttið mig,
Tank yo
Flipskate