Allir vita að Necrons eru ný komnir út og eru mjög margir byrjaðir að safna þeim. En meðan ég man, sýðan Tau komu út hef ég ekki séð einn einasta spilara að keppa með Tau á 500 punkta móti en það eru venjulega alltaf tveir með Necrons ( ég er einn af þeim). En ég vil einnig vekja athiggli á því að ef þið eigið 750 pt. komið með þá á 500 punkta mótin. Það var verið að spá eitthvað að breyta mótinu. Og auðvitað er skemmtilegra að spila stærri bardaga(:

En aftur að Necrons. Sjálfur hef ég aldrei keppt við þá en ég get ýmindað mér hvað það er pirrandi að keppa við þá ef We´l be back heppnast vel. Ég var t.d. að keppa við Rogga og missti ekki einn kall, og vann því leikinn með því að stúta einu fimm manna Tactical scuadi.

En special charectarnir hjá Necrons, mér fynnst Games Workshop gaurarnir aðeins að vera fara út í öfgana. Ég meina 360 punktar fyrir einn kall. Og sjá statsið, 10 strength, 8 toughness, 5 árásir og 5 í wounds. Er það ekki full gott closecombat freak. Og meira en það, maður þarf ekki að fá samþykki hins spilarans til að nota þá. kallinn sem ég var að lýsa áðan hét night bringer en það er annar til sem kostar bara 300 pt. en hann kostar ekki að sýður mikið.

Ég bara spyr, hvað finnst ykkur um Necrons?
Ef sorg á hjarta þitt bítur, ef ástin er horfin á brott,