Hefur einhver annar tekið eftir því að hinn alræmdi “anti-magic” Khorne her í nýja fantasy kerfinu hefur minni dispel möguleika en dwarfs?
'Aður voru viss unit í hernum gersamlega ónæm fyrir magic, en núna þarf að kaupa marks of Khorne, og fyrir hvert þeirra færðu 1 auka dispel tening.
Dwarfs, byrja með 4 dispel teninga, bæta einum við fyrir hvern runesmith, og geta tekið æðislegar rúnir eins og td Master rune of balance, sem tekur einn power tening frá andstæðingnum og bætir honum í dispel poolið hjá dvergunum.
Segjum að Khrone her sé með 3 characters, og 3 unit með mark of Khorne. Byrjar með 2 dispel dice, hvert mark gefur einn, 2+6=8
Dvergar: byrja með 4, bætir EINUM runesmith, og gefur honum fyrrnefnda rune. Ekki bara ertu búinn að minnka powerpool hjá andstæðing um 1, heldur líka bæta dispel pool hjá þér um 1.
4(byrjun)+1(runesmith)+2(fyrir einn dispel tening og minnkun á opwer hjá andstæðing.) Samtals: 7
Athugiði svo munin á punktakostnaði fyrir hvorn her fyrir sig. Ekki alveg það sama að kaupa 5 marks of Khorne fyrri einn character.
Svo geta dwarfs fengið the anvil of doom, sem gefur þeim þokkalega galdra ef þeir eru notaðir rétt.

Þannig, að svo Khorne her geti verið vel “anti-magiv” eins og hann hefur alltaf verið, á þarf hann allur að vera með mark of Khorne, og vera þarafleiðandi allur “frenzied”, því markið gerir það líka. ég er einhvern vegin ekki til í að vera með heilan her sem ræðst á allt sem fyrir er án þess á ég geti ekkert gert í því.