Að mínu mati (og margra aðra) er Orcs & Goblins lang svalasta liðið í Warhammer það er ekkert það gott eða með góða galdra en karekterarnir eru svo svalir og unitin. Ég safna Orcs & Goblins og ég verð að segja að nýja bókin er ömurleg það eru bara 2 special karektarar og O&G mega ekki nota double-handed weapon ,crossbow eða halberd.Svo er komið eitthvað nýtt vopn chukka sem sökkar +1 í strength í charge ekkert meira. Ég á stytturnar af Morglum og Skarsnik og núna get ég ekki notað þær.
Ég nota alltaf gömlu bókina þegar ég er að spila. Eru ekki annars allar nýju bækurnar svona.Allavega Vampire counts.Langbestu unitin í O&G eru fanatics þeir eru langbestir í liðinu.Þeir stúta alltaf öllu þeir drápu einu sinni 26 af 36 Grail knights á móti Bretonnia og Setra tomb king og 10 mummys á móti Undead og 10 af 20 Savega orc war boars á móti O&G(drápu sko herinn sinn). Og líka Giant er skemmtilegasta unit í spilinu (dýrka ´ann).Waaaaagh magic eru eiginlega ekkert góðir 2 ágætir galdrar í því.Örugglega næstverstu galdrar í spilinu (á eftir Empire).En ég hef bara unnið Bretonnia með 0&G einu sinni á Vampire lord 1 wound eftir en Undead vann samt.En niðurstaðan er að Orcs and Goblins eru svalasta liðið í Warhammer.