Emperor's Children 2. Hluti Þegar Fulgrim hóf sigurför sína ákvað hann að breyta aðeins skipulagi sínu. Hann valdi sína sterkustu, hugrökkustu og göfugustu og gaf þeim titillinn Lord Commander(lávarður foringji). Hann þjálfaði þá sjálfur til að ganga úr skugga um að hver og einn aðilli stæði undir væntingum þar sem þessi menn töluðu fyrir Emperor'inn. Síðan tóku hinir útvöldu sína bestu menn, þjálfuðu og prófuðu til að stjórna sveitum af stóra hernum.

Emperor'inn
[
Fulgrim
[
Lord Commander
[
Officer
[
Space Marine

Svona er skipulagið hjá honum Fulgrim.
Allt sem Emperor's Children gerðu varð að vera fullkomið. Þeir völdu aðeins þá fullkomnustu til að ganga í herinn, þeir þurftu að vita fyrir vissu að hver og ein áætlun væri fullkominn áður enn hún væri framkvæmd, allt varð að vera fullkomið. Þó að Emperor's Children elskuðu Emperor'inn útaf lífinu þá álitu þeir hann ekki Guð þeir álitu hann aðeins fullkominn mann enn ekkert meira þó að virðinginn sem þeir báru fyrir honum var eilíf.


Enn þetta allt var fyrir The Horus Heresy(villitrú Horusar). Þegar Horus ásakaði Emperor'inn um að vera aumingja(weakling) og sveik hann og nefndi fyrrum her sinn, Luna Wolves að Sons of Horus. Emperor'inn varð æfur yfir því að öflugasti sonur hans skildi hafa snúið svona á hann. Hann sendi 7 heri til að fara á eftir Horus'i. Fyrsti herinn til að mæta á svæðið var enginn annar enn Emperor's Children. Fulgrim sem fannst þetta alveg ótrúlegt heimtaði að fá að sjá Horus. Þeir töluðu saman undir fjögur augu og brátt náði Horus að spilla bróður sínum og sannfæra hann um að ganga honum til liðs. Slaanesh hjálpaði einnig til við að sannfæra Fulgrim, hann hvíslaði í eyrað á honum orð um hve mikla fullkomnun hann gæti komið á ef þessi False Emperor væri ekki fyrir.

Þegar Fulgrim snér til Slaanesh þá gerðu Lord Commander'arnir hans það einnig þar sem þeir trúðu því að hann væri fullkominn og fylgdu honum í einu og öllu. Þeir boðuð þetta til Officer'ana og svo koll frá kolli.

Þegar hinir 6 herirnir komu voru Emperor's Children í fremstu víglínu að slátra fyrrum bræðrum sínum. Neyddust hinir herirnir að flýja og þá byrjaði Horus að undirbúa sig undir að taka Terru.

Þegar Horus ásamt hinum herjum sínum sátu um Terru var Fulgrim og Emperor's Children á allt öðrum stað á plánetunni. Þeir voru að elta uppi saklausa fólkið og slátra því í milljónum. Emperor's Children eru sagði hafa slátrað 40x tölur þeirra og allir sem þeir drápu voru óvopnaðir, varnalausir og saklausir íbúar Terru. Síðan þegar Horus féll neyddust Emperor's Children ásamt öllum öðrum að flýja. Þeir höfðu tekið marga fanga með sér í Eye of Terror enn þeir endust stutt þar sem ekki var hægt að slökkva í drápsþorsta Emperor's Children sem trúðu að þeir væru að veita fólkinu frelsun frá Emperor'num þá byrjuðu þeir að stela og slátra þrælum frá hinum Traitor Legions.

Brátt voru þeir í stríði bæði við The Imperium og hinar Traitor Legions. Þar sem þeir gátu ekki staðið einir gegn öllum mættinum sem stóð gegn þeim þá var Emperor's Children dreift út um allt Eye of Terror í þessu innanbyrðis stríði. Fulgrim var áltinn hafa dáið í þessu stríði enn það fundust aldrei neinar líkamsleifa né neitt sem gaf það til kynna. Sumir segja og halda að Slaanesh hafi breytt honum í Demon og gefið honum Demon world til að ráða yfir. Margir Emperor's Children hafa reynt að finna heiminn sem Fulgrim er sagður hafa fengið að gjöf enn ekkert fundið.

Emperor's Children sóttu um hæli hjá öðrum Slaanesh trúandi space marines og með þeim fóru þeir í bardaga.

Inqusition'in trúir því ekki að Fulgrim hafi getað horfið si svona þannig að þeir elta uppi hvern einasta orðróm sem gæti leitt til Fulgrims. Þeir leita enn og munu ekki hætta leita fyrr enn þeir komast að hinu sanna.

Jæja þá er þetta búið og ég ætla enda þetta á battlecry'i Emperors Children:
“Children of the Emperor! Death to his Foes”