Space Wolfs, sögulegar staðreyndir Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að einhver verði að senda
inn grein á þetta áhugamál svo það deyji ekki út.
Þessi grein fjallar um sögu og skipulag Space marín
chaptersins Space Wolf (Geim úlfa.) Og er þetta fyrsta
chapters greinin af nokkrum. Sem ég ætla að senda í herför
minni til betra áhugamáls.

Space wolfs: Sagan

Space wolfs eru ein af hinum 20 upprunalegu deildum Space
marines. Svokölluðum “chapterum” í byrjun var einn leiðtogi
eða “primarch” yfir öllum chapterunum og hét Primarch
Geimúlfana, Leman Russ (Já, eins og skriðdreki Imperial
Guard). Hann átti að vera talinn vera sterkasti close clombat
stríðsmaður allrar vetrarbrautarinar. Að Keisarnum
undanskildum að sjálfsögðu.

Enginn veit hvernig Leman Russ dó. Hann bara fór einhvert út
í buskan og áður en hann gerði það sagði hann: “I will be
there, in the final battle, for the wulven.” Eða eitthvað…

Geimúlfar eru með þeim trúuðustu af öllum chapterunum
hvað Keisaranum. Þeir eru fremur tregir til þess að treista
öðrum chapterum en treista Imperial Guard miklu fremur en
t.d. Dark Angels og Black Templars. Þeir hleypa heldur ekki
utanaðkomandi Sendimönnum inn.

Dark Angels og Space Wolfs eru fornir fjendur. Þannig að efað
Space Wolfes af einhverjum ástæðum þarf að berjast við DA
þá fá þeir attack bonus, sama gildir um Thousand sons.

Geim úlfar virðast búast við litlu af guðum sínum. Treysta
frekar á sjálfan sig og packið sitt en þá.

Mikið af sögu Geimúlfa er í formi Saga's (basically enskt orð
yfir Íslendinga sögur.) Þó geimúlfar síni hinum gömlu hetjum
virðingu, nota þeir þessar sögur frekar sem viðmið heldur en
eitthvað til þess að sitja löngum dagsstundum og biðjast fyrir.

Geimúlfar lifa í núinu og eru rosalega sterk þjóð. Þeir eiga
heima á plánetunni Fenris sem að er í rauninni Risastór
snjóbolti. Sem að er staðsettur skuggalega nálægt The Eye of
Terror.

Space Wolfs: Skipulag

Geimúlfar eru recruitaðir úr hópum nativra Fenrislendinga
sem að eru venjulega með vígtennur og langt og mikið hár.

Þeir þurfa að þola nokkrar þolraunir áður en þeir komast í
pack.

Pack eru squadar Geimúlfa. Það er hópur úlfa sem að berst
saman rétt eins og Tactical Squad eða Devistatorar.

Hinsvegar er mikill munur á Tactical squad og Grey Hunters.
Packið sem að maður er valinn í verður eins og fjölskylda
manns. Eitt pack verður saman alla tíð og eru einu
undankomuleiðirnar úr packi þær að vera boðinn í Wolf guard
eða scout. Eða einfaldlega bara dauði!

Útaf hinum óhjákvæmanlegu föllum sem að munu henda
packið, eru venjulega færri einstaklingar í Long Fang heldur
en í Blood Claws.

Sterk vináttubönd myndast í gegnum tíðina og skuldir(það er
efað einhver bjarga lífi manns or summth) sem að aðeins
verða borgaðar með dauða.

Blood Claws: Eru nýju Geimúlfarnir. Allir Geimúlfar byrja hér.
Brjálaðir og rosalegir í Close combat. Þeir eru ungir og leita
alltaf heiðurs hjá hinum eldri.

Grey Hunters: Eru spotta eldri en Blood Claws og eru
vopnaðir Bolt gun og eru nokkurskonar stórskotalið hvers
Geimúlfa hers

Long Fang: Eru elstir og hafa langar vígtennur (i.e. Long
Fangs) skinn þeirra er sem leður og hafa þeir þykkt hvítt hár.
Gegna þeir sama hlutverki og Devistator squad hjá öðrum
chapterum. Þeir hlaupa ekkert um (enda frekar gamlir til þess
arna)

Wolf Scouts: Í flestum Chapterum byrja allir Space Marines
sem scouts. Þannig er það ekki hjá Geimúlfum. Eru Scoutar
geimúlfanna í raun einstaklingar með svo mikla hæfileika og
einstaklings eðli að hann var beðinn að ganga í scout. Það er
mikill heiður fyrir Pack að fá aðilla úr sínu packi í scout.

Wolf Guard: Terminatorar Geimúlfa. Og er þetta svoldið svipað
og með scout. Mikill heiður að fá aðilla úr sínu packi í Wolf
Guard. Þeir geta annaðhvort verið lífverðir HQ eða Pack
Leaderar.

Prestar: Basically ein Tech Marinar og Libarianar hjá öðrum
Chapterum.

Venerable Dreadnought: Sérstakir Space Wolfves
Dreadnoughtar. Sá elsti þeirra sá keisarann áður en hann var
settur í sína gullnu gröf og þekkti Leman Russ.

Wolf Lord: Leiðtogi hvers Great Company ( sem að eru 12)
Enginn er hærra settur en hann fyrir utan The Great Wolf. Sem
að er Leman Russ.

“Space Wolfes are basically Viking-like Barbarians in space.
And who can ask for more than that!”-Codex: Space Wolves
Jæja læt ég þetta gott í bili. Meira síðar.

“The Space Wolves are the most barbaric of all the Space
Marine Chapters. Their home planet is the harsh ice world
known as Fenris, where savage tribes, from wich the Space
Wolves are recruited, are locked for an continual struggle for
existence. Prehaps because of this the Space Wolves have a
proud, headstrong nature wich makes them difficult to control
or direct. But for all this, the Space Wolves are valorous and
noble defenders of the people of the Imperium, and are
amongst the bravest and most ferocius warriors I have ever
met. I can say without a doubt that the Imperium would be a
far more dangeous place without the Sons of Russ to protect
it”-Inquisitor Bastalek Grim

Heimild: Codex: Space Wolves

HackSlacka
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi