Sælir Hugarar

Mér datt í hug að setja hérna inn armylistann sem ég notaði á síðasta móti, með kommentum um hvernig hvað virkaði, og hvaða stað hver sveit á í ‘da plan’. Það væri gaman ef fleiri sem fóru gætu póstað listana sína og sagt hvað var að virka og hvað ekki.

Allavega, hér er Da Horde of Dazgul da Pillager, 2000 pt Orcs & Goblins her:


Dazgul da Pillager - Orc Warboss @ 176 Pts
General; Choppa; Great Weapon
Warboss Um's Best Big Boss At [30] (gefur 5+ ward save)
Drog's Dead Ard Armour [30] (gefur 1+ armour save)

Þessi stóri strákur er yfirleitt í miðjum hernum þar sem hann gefur mikilvægustu sveitunum leadership 9. Hann er enginn aumingi í bardaga með sína stóru öxi, en það sem ég pæli aðallega í með hann er að ef andstæðingurinn er með stóran combat character, hugsanlega á monsteri, þá á Dazgul að fara í challenge og með góðum armour og ward save þá á hann að minnka combat resolution frá óvininum niður í sem minnst til að endalaus hjörð af orkum geti unnið á combat results :)

Thronk Pigsvomit - Orc Big Boss @ 89 Pts
Great Weapon; Light Armour; Shield
Boar @ [16] Pts

Ódýr en góður, þessi kappi leiðir orc boar boyz sveitina mína. Hann hjálpar þeim mjög vel, bæði með því að gefa leadership 8 (frekar en 7 sem er of lítið fyrir svona öfluga riddaraliðssveit), en einnig með því að lemja fólk með stóru öxinni sinni. Mjög orkalegur :)

Wagzrot Slimetongue - Orc Shaman @ 150 Pts
Magic Level 2
Choppa
Dispel Scroll [25]
Dispel Scroll [25]

Gamli góði Wagzrot er hluti af mínum annars ágætu galdravörnum. Hann er yfirleitt rétt hjá einhverjum af orkasveitunum, eða í Orc Boyz sveitinni ef það eru fallbyssur, mortars eða álíka á borðinu.

Egch Snotnose - Goblin Shaman @ 115 Pts
Magic Level 2
Dispel Scroll [25]

Með tveim shamönum tekst mér yfirleitt að stoppa merkilegustu (þ.e. öflugustu) óvinagaldrana nógu lengi til að komast í combat. Svo er það annars alveg ótrúlegt hversu oft þessir tveir guttar ná að galdra eitthvað, jafnvel gegn öflugum galdravörnum. Og svona sem bónus þá sprengdi hvorugur shamaninn af sér hausinn á öllu mótinu :)

25 Orc Big ‘Uns @ 303 Pts
Choppa; Spear; Light Armour; Shield;
Standard; Musician
Nogg’s Banner of Butchery [25] (einu sinni í hverri orrustu mega allir sem berjast í þessarri sveit fá eina auka árás)
Boss upgrade @ [13] Pts

Þetta er sveitin sem allir eru hræddir við. Oft leiðir Warbossinn sveitina og þá er mjög erfitt að vinna combat gegn þeim. Þeir eru svona steðjinn sem hlutir lenda á, svo flanka ég þá með öðrum sveitum til að vinna combat.

Þeirra helsti galli er hvað þeir eru dýrir (miðað við hina orkana), og hvað fólk getur forðast þá ef það vill. Kosturinn er náttúrulega hvað þeir eru góðir í að drepa fólk!

Á mótinu stóðu þeir sig ágætlega. Annað hvort drápu þeir mann og annan, eða að andstæðingurinn forðaðist þá eins og heitan eldinn og skaut öllu tiltæku á þá. Hvort sem var þá gekk mér ágætlega þegar allt hitt í hernum mínum komst óskaddað í gegnum örvahríðina!

25 Orc Boyz @ 178 Pts
Choppa; Light Armour; Shield;
Standard; Musician
Boss upgrade @ [13] Pts

Hvaða orka her er ekki með orc boyz? Hver getur sagt nei við þessa elskulegu orka, 6 pt fyrir T4 gutta með 5+ save og Choppa (+1S ef þeir charge-a)? Þeir halda sig nálægt big’uns sveitinni og gobbunum. Á móti óvinum sem er ekki með eina góða sveit heldur margar ágætar set ég oft warbossinn hérna. Þá er ég kominn með ágæta sveit hérna og fína sveit af big’uns við hliðina á þeim.

Þeir eru engar ofurhetjur í combat eins og ég komst að á mótinu (vissi það reyndar fyrir), en þegar það er nógu fjandi mikið af þeim eru þeir fínir, svo framarlega sem maður viti hvað þeir geta og hvað þeir geta ekki…

30 Goblins @ 80 Pts
Shield; Standard; Musician
Boss upgrade @ [8] Pts

Hvað get ég sagt, fínir fyrir 80 pt! Þeir gætu ekki barið sér leið út úr blautum pappírspoka en þeir eru með fullan rank bonus, standard og yfirleitt outnumber, sem gerir þá fullkomna í að passa flankinn á orkasveitunum.

Þeir voru svo sem ekki að gera neitt ofsalegt á þessu móti, en þeir hafa bjargað beikoninu á orkunum of oft til að maður skilji þá eftir heima.

4 Snotlings @ 100 Pts

Þessir eru eðalgóðir á flankinum. Þeir geta tafið nokkurnvegin hvað sem er í eitt til tvö turns. Þegar maður er heppinn þá drepa þeir risa (ekki hlægja, það hefur gerst), þegar maður er óheppinn slátrar einhver þeim aðeins of snemma. Win-Win situation!

Á mótinu töfðu þeir fjölmargar sveitir sem mig langaði ekki að færu í flankinn á fótgönguliðinu mínu. Í bardaga gegn empire tóku þeir sig svo til og drápu 12 handgunners í combat! Hetjurnar mínar :D

5 Goblin Wolf Riders @ 66 Pts
Spear; Shield; Musician
5 Wolfs

5 Goblin Wolf Riders @ 66 Pts
Spear; Shield; Musician
5 Wolfs

5 Goblin Wolf Riders @ 60 Pts
Spear; Shield
5 Wolfs

5 Goblin Wolf Riders @ 60 Pts
Spear; Shield
5 Wolfs

Hvað get ég sagt? Ég elska hraðskreiða hluti! Fjórar fast cavalry sveitir eru mjög nytsamlegar, synd að þeir eru bara með leadership 6!

Á mótinu var ég svo heppinn að lenda aldrei gegn einhverju með fear-causing sveitir svo þeir voru í essinu sínu. Tóku út ófáar vígvélar og réðust á ófáa flanks og rear.

11 Orc Boar Boyz @ 266 Pts
Spear; Light Armour; Shield; Standard;
Musician
Gorks Waaagh Banner [30] (gefur +1 tommu í move þegar farið er í átt að næsta óvini)
Boss upgrade @ [17] Pts
11 Boars

Fínasta sveit, og flottustu O&G módelin sem GW hefur gert. Þegar Big Bossinn er kominn í sveitina eru þeir mjög finir í combat. Engir chaos knights, en alveg fínir. Og flottir líka, sem að mínu mati skiptir enn meira máli! Ég hef þá 6 á breidd í tveim rönkum sem var að mínu mati að virka betur en 4x3. Það er líka mun orkalegra, allir vilja lemja fólk!

Goblin Chariot @ 67 Pts
4 Goblin Crew; Spear; Short Bow
2 Wolfs

Goblin Chariot @ 67 Pts
4 Goblin Crew; Spear; Short Bow
2 Wolfs

Goblin Chariotin reyni ég yfirleitt að nota til að styðja boar boyz. Reyndin verður samt oft sú að þau eru skotin í buff, eða flýja út af terror eða álíka. En þegar þau virka þá svínvirka þau líka!

Orc Chariot @ 86 Pts
3 Orc Crew; Spear
2 Boars

Orc Chariotið nota ég yfirleitt sem stuðning fyrir fótgönguliðið. Það er ótrúlegt hvað þetta T5 flykki þolir.

Goblin Spear Chukka @ 35 Pts
3 Crew

Goblin Spear Chukka @ 35 Pts
3 Crew

Fyrir 70 pt eru þessi skrapatól oftast að borga sig. Þó ekki væri nema vegna ógnarinnar. Á þessu móti náðu þau að særa (og hræða illilega) dreka, drepa slatta af fótgönguliðum og riddaraliði og svona almennt vera óvininum þyrnir í auga (eða spjót í maga ef þau hittu…).

BS 3 er kannski ekki gott á móti herjum sem standa kjurrir í sínu deployment svæði og bíða eftir grænu hjörðinni, en á móti aðeins meira aggressive herjum eru þessar spear chukkas mjög góðar fyrir 70 pt.

Þær sérhæfa sig í að taka út riddarasveitir sem af undarlegum ástæðum snúa í þær flankinum. Gerðu það bæði við sveit af pistolliers (frá Snowcloak) og sveit af Empire riddurum (Þórarinn), sem í báðum tilvikum bjargaði mér frá illum örlögum svo ekki sé meira sagt!

Þær unnu meira að segja einn bardaga fyrir mig! Í bardaganum gegn Þórarni var hann með óskaddaða sveit af 8 inner circle riddurum í sjötta og síðasta turninu mínu. Ég skaut á þá með chukkunum mínum, hitti einu sinni og drap 2. Hm, það eru 25%, panic test. Hm, hann feilaði því, og þar sem þetta var síðasta turnið gat hann ekki rallyað þeim! Ég fékk þ.a.l. VP fyrir þessa riddara, en auk þess fékk Þórarinn ekki VP fyrir standardinn af gobbunum mínum sem þeir tóku. Bara þetta eina skot kom mér því úr jafntefli (án þess munaði 13 VP á okkur) í minor victory. Engin smá heppni!

Total Army Cost: 1999 pt.

Casting Pool: 6
Dispel Pool: 4

Ekkert of öflugt magic, en það er í fínu lagi því ég nenni ekki að treysta á það!

Models in Army: 129

Hefði viljað hafa fleiri en það passaði ekki meira inn þar sem Boar Boyz eruy svo dýrir.

-*-*-*-

Hér er svo sagan á bak við herinn fyrir þá sem nenntu að lesa svona langt. Hún er fyrst á orkísku (gangi ykkur vel að skilja hana!) en á ensku þar fyrir neðan fyrir þá sem eru ekki að skilja þetta :)

Da ‘orde o’ Dazgul Da Pillaga

Dazgul Da Pillaga iz wona da biggset orkies ebur ter coma outa da Badlans. ‘Is size iz a cliir sign o’ ‘is bedda bossyness ‘bility, that sais dat nody objeks ter ’im bossin' da uvver orkies around.

Dazgul az a wikad tempa an a ‘umongous choppa an az killed many o’ ‘is scouts an shamun fer bringin’ ‘im bad news. Ee derefor surrunds ’isself wif orkies an gobbos dat are eiver very cleva (fer a greenskinis) or wil qwickly be deded until dei is die frommit.

Wun o' da oldest orkies in Dazgul’s ‘orde iz da ole ork weerdboy Wagzrot Slimetongue. Ee az surviveded severul ork warbossz usin’ ‘is wits an WAAAGH! majik. Ee tinks Dazgul particlarlee easy ter manipilade an wuud ’ate ter see ‘im replaceded. At da momunt…

Thronk Pigspuke iz a nyoo memba o’ Dazgul’s tribe. Ee an ‘is boarridaz joined da ’orde as they marcheded thruu da Gray montins closa to da lands o' men. Ee not-so-secretlee ‘opes ter overdrow Dazgul alnd lead da tribe ’isself, but iz waitin' fer da roight momunt ter strike.

Egch Snotnose iz da youngest gobbo weerdboy in da recent greenskin memoary. Namded as ee crawleded outa ‘is movva’s belli, ’is name was da furst wurdz ‘is muvva uddereded wen she saw da runty lil’ git. Ee does ab an impressiv grasp ober da WAAAGH! energy an occationaley maks ‘uge majik. Ee iz more recklez dan ole Wagzrot an will undoubtedlee blow ‘is ’ed off in a greun expolsiun wun day.

Dazgul’s ‘orde iz made up o' ‘uge numbaz o’ orkies an gobbos. ‘Uge numbaz o’ ork dat tromp an nows tusker ridaz are da ‘ardest mobs in da ’orde. Dey bullee a mob o' gobbos inta fightin, who in bullee a mob o' snotlin's. Racin' around dis sentur o' da ‘orde are severul charods an wolfrida pa’rols.

-*-*-*-

The horde of Dazgul Da Pillager

Dazgul Da Pillager is one of the biggset orcs ever to coma out of the Badlands. His size is a clear sign of his superiour leadership ability, which means that nody objects to him bossing the other orcs around.

Dazgul has a bad temper and a humongous axe and has killed many of his scouts and shamen for bringing him bad news. He therefore surrounds himself with orcs and goblins that are either very smart (for a greenskin) or will soon be dead.

One of the oldest orcs in Dazgul’s horde is the old orc shaman Wagzrot Slimetongue. He has survived several orc warbosses using his wits and WAAAGH! magic. He finds Dazgul particlarly easy to manipulate and would hate to see him replaced. At the moment…

Thronk Pigsvomit is a new member of Dazgul’s tribe. He and his boarriders joined the horde as they marched through the Gray mountains towards the lands of men. He not-so-secretly hopes to overthrow Dazgul alnd lead the tribe himself, but is waiting for the right moment to strike.

Egch Snotnose is the youngest goblin shaman in the recent greenskin memory. Named as he crawled out of his momma’s belly, his name was the first words his mother uttered when she saw the runty little git. He does have an impressive grasp over the WAAAGH! energy and occationally casts powerful spells. He is more reckless than old Wagzrot and will undoubtedly blow his head off in a green explosion one day.

Dazgul’s tribe is made up of huge amounts of orcs and goblins. Huge numbers of orc infantry and now boar riders are the hardest mobs in the horde. They bully a group of goblins into combat, who in turn bully a bunch of snotlings. Racing around this core of the army are several chariots and wolfrider patrols.

-*-*-*-

Vona að einhver hafi nennt að lesa þetta og jafnvel grætt eitthvað á því :)

Brjánn