þetta er bara algjör synd hvernig fór með hóporustuna. þetta hefði geta farið mun betur. Fólk mætti ekki. Mér finnst að maður á að hugsa vel áður enn maður fer á svona hóporustu. Það er rosa leiðinlegt þegar fólk kemur ekki að spila við mann, þótt ég var ekki einn af þeim sem var svona óheppinn. Okei ég skil allavena ef maður getur ekki komist vegna þess að eitthvað kemur upp á enn maður á allavena að hringja upp í Nexus og tilkynna að maður komist ekki svo fleirri geti komist að sem hefðu getað komist, ég er viss um að allir sem voru í þessari hóporustu hefðu verið sammála mér. Ég er ekkert að vera að skamma ykkur sem tóku þátt og mættu ekki en allavena að hringja næst ef það verður haldinn svona hóporusta aftur. Þessi hóporusta var geðveik og allir ættu að mæta ef það verður haldin önnur hóporusta og muna ekki vera að skrá sig ef maður getur ekki komist.
Ef maður er búinn að skrá sig og kemst svo seinna að því að maður geti ekki komist þá hringja og leifa öðrum að komsast.
Ég vill taka það skýrt framm að ég er ekki að skamma. Allir að hafa það gott í páskafríinu.


kveðja Björgvin (USama)