Hér á eftir kemur saga sem gerist í þeim myrkra heimi warhammer 40.000 og ég ætla að biðja ikkur um að líta framhjá stafsetninga villum og prent villum. Þessi saga er ekki dregin af neinum bardaga heldur bara dæmi sem ég hef verið að hugsa um og ég vek líka atigli á því að ég hef enga reinslu af svona tegund af sögu dæmi svo þið reinið bara að þrauka.
Sagan gerist á plánetunni Referex sem er snæviþakin og þar að leiðandi snjópláneta eins og sumir myndu kalla það.

Bardaginn um Referex
svæði E-103
Skírsla eftirlifandi sveitar Verndara (Guardians)

Eldar
Verkefni nr: 128 kanna svæði E-103 og hreinsa af óvinum og óæskilegum hlutum.

Við vorum valdir í verkefni 128 ásamt 1 leyniskyttu sveit (Rangers), 2 galdra mönnum (warlock), annari Verndara sveit og einum Fálka (falcon). Við fengum allar nauðsinlegar upplýsingar um svæðið og aðra hluti svo sem veður næstu daga og hverju mætti búast við á svæði E-103 en það sem við fengum að vita var ekki lýkt því sem við myndum kinnast.

Það var stormur á Referex: svæði E-103 svo það var erfitt að lenda og við lentum rétt fyrir utan skógin sem er svæði E-103 ,við dvöldumst í skipinu þar til daginn eftir. Þegar við komum út gengum við rakleitt inn í skóginn en leyniskytturnar voru alltaf 5-8 metra á undan til að kanna svæðið. Eftir nokkra tíma göngu vorum við komnir langleiðina að miðju svæðis E-103 en þarna var allt yfirborðið tætt eins og eftir sprengju regn og þegar við gengum lengra voru lík kynþáttar manna út um allt, andlitin lýstu ótta og mörg andlit voru með andlit öskursins upp málað og augu hvers manns voru tóm. Við stóðum um kyrrir stund, þögðum og hugsuðum um hvað gjæti hafa gerst hér en við komust ekki að neinni niðurstöðu heldur hjéldum bara áfram þegar við svorum kominir akkurat í miðju svæðis E-103 tókum við eftir því að það voru spor útum allt sem að gátu alls ekki verið eftir kynþátt manna þarsem þessi spor voru djúp eins og eftir þung brynjaða hermenn eða eitthvað því líku.

“ALLIR Í SKJÓL !!!!!!” öskraði annar galdrakallana, hann hafði fengið hugboð sekúndu broti áður en sprengjur byrjuðu að falla á okkur. Við hlupum allir í skjól í Fálkann og við svifum í honum nær óvininum á meðan áhöfn skaut að þeim. “Strákar……óvinurinn sem við kljáust við hér eru…….chos space marines” það er ekki hægt að lísa reiðis spennuni sem magnaðist upp í flutninga herberginu í Fálganum. Við brutumst út köstuðum reyksprengjum framm fyrir fálkann, leyniskytturnar hlupu út í skóg og földu sig fyrir aftan tré og byrjuðu að myða við löbbuðum hægt og rólega á eftir fálkanum á meðan hann skreið áfram og skaut og skaut. Óvinurinn skaut á Fálkann en það leit út fyrir að þeir væru ekkert að komast í gegnum brynju fálkans. Þegar við vorum komnir nógu nálagt lögðum við til atlögu og það leit út fyrir að chaos space marinarnir hafi ekki vitað af okkur svo það gaf okkur smá forskot á meðan þeir skutu ekki á okkur en þegar þeir byrjuðu að skjóta var það eins og hreinasta helvíti, margir særðust eða féllu en sem betur fer vorum við frekar margir. Þeir voru með 1 sveit af óbreittum og 1 pretador við feldum um 4-5 óbreitta plús það að Fálkinn sprengdi Pretadorinn og hann sprakk í tætlur og menn sem stóðu við hlið hans fengu málm fýsar í sig sem stungust í gegnum háls, líkama og augu.
Við hlupum í návígi rétt eftir að Pretadorinn sprakk, því þá var sveitin ringluð og ekki alveg viss hvað átti að gera næst. Við byrjuðum návígið af hörku og náðum að fella nokkra menn í þessu sjúka blóð-baði þar sem vélsagir söguðu vini okkar í sundur sem veitti okkur jafnvel meiri styrk og vilja til að útríma þessum skrímslum, en þegar sigur var nærri gékk framm Stó djöfull með mikklum látum.

Það rann nýr dagur og við risum upp það leit út fyrir að okkur hefði tekist að drepa Djöfulinn með ótúlegri sprengingu og galdra kunnáttu galdra mannana en margir okkar voru fallnir og líkams partar og lík láu um víð og dreif. Við gengum að líki Djöfulsins, það var ógeðsleg fíla sem steig upp frá líkinu og nokkrir tóku sig til og skutu og börðu líkið bara til að vera vissir hvort hann væri ekki öruglega dauður sem hann og var.

Við héldum áfram að kanna svæðið helmingi færri en við höfðum verið og með mjög illa skaddaðan Fálka en við kláruðum verkefnið með sæmd og stolti og héldum lífi.

Ég vona að þið hafið haft einhverja smá skemmtun af þessari smá sögu minni en einsog ég sagði þá hef ég enga reinslu af þessu og ég bara prufa mig áfram og ég vil endilga fá álit ikkar á sögunni svo ég geti kannski skrifað betri sögu næst. ;)