The Lady´s Blessing er eitt af stóru kostunum við Bretonnians, en þetta lady´s blessing kemur allt frá Lady of the Lake.

Eins og í einni fyrri greininni minni, er Lady of the Lake gyðja sem lifir í vötnum, og mýrlendi á Bretonnians landinu, og ræður öllu þar.
Ekki ræður hún neinu annarstaðar, en í þessum votlendum þar sem yfirráðasvæði hennar er.

Nema hvað að að í upphafi hvers bardaga, þá koma allir riddarar og biðja til Lady of the Lake, til að berjast og fá heiður, sama á við bogamenn, en þeir taka eitt törn til að biðja, og þá þurfa óvinirnir sem eru að fara skjóta úr boga, byssu, catabulti, eða hverju sem er að taka allar árásirnar sínar og kasta þeim fyrst.
Þetta er D6 og 4,5,6 þá meiga þeir skjóta.
En þetta er ekki svona allann leikinn, því að líka stendur að baki þessu Damsel of the lady, og líka Prophetess of the lady.
Damsel er hero, en Prophetess er Lord.
En það er ekki bara það að þetta verður allann leikinn, menn geta tapað þessu með nokkrum ástæðum.
*Riddarahópur tekur á því að flýja útaf borðinu, eftir að óvinur chargar á mann.
*Armyinn þinn skýtur á unit með 4+ eða meira í save.
*Battle standartinn deyr
*Prophetess er drepinn (galdrakerlingin)
*Tvær Damsel eru drepnar (gildir þegar önnur er drepin)

En það er ekki bara þetta sem lady of the lake gerir.
Hún hefur mjög jákvæð áhrif á riddarana og þannig enda þeir uppi með þvílíka riddara, og frábæra hesta, en svona verður maður að ganga í gegnum ef maður ætlar að verða Grail Knight (besti riddarahópurinn)

Ef einhver ætlar að vera Knights errant þarf hann að sanna sig og sýna, og hafa kjarkinn í það.

Ef einhver ætlar að vera Knights of the realm, þarf hann að hafa staðið sig vel sem knights errant.

Ef einhver ætlar að vera Questling knight þarf hann að hafa gert eitthvað afrek, eða sannað sig vel!

En til að vera Grail Knight þurfa þeir að þora að fara til Lady of the lake og drekka úr bikarnum hennar.
En ég las í einu gömlu White Dwarf blaði að hún hefur mikil áhrif á allt þetta, ég er samt ekki alveg að fatta allt það.

Endilega komið með álit hvað ykkur finnst um þetta Lady´s blessing.