Ég er nýr hérna á huga svo að greinin mín gæti orðið frekar léleg en ég skal gera mitt besta. ég ætla að sega frá firsta warhammer bardaganum mínum en hann hljóðar svo: Ég var með 2 regiments af chaos warryors, 2 spawn og einn exalted champion. andstæðingurinn var með 1 risa, cirka 20 nigtgoblins, 10 gobba á úlfum, fimm boar boiz, 1 orc sorcerer, 1 black orc boss á svíni og 30 orka saman í einu regimenti.
Ég var með færri hermenn því að ég var búinn að setja svo mikið af góðu stöffi á þá (he,he). Bardaginn byrjaði þannig að ég færði annað spawnið mitt út í rassgat en sendi bæði regimentin í átt að risanum og championin filgdi í humátt á eftir. Andstæðingurinn eða bróðir minn sendi þá boar boyana til mín með kukklarann meðferðis. því miður gat kukklarinn kastað eitthverjum ofur galdri á foringjan minn og drap hann næstum því.Síðan sendi hann risann sinn í átt að chaos warryorunum mínum. Ég þorði ekki að hrifa mennina mína nema eitt spawn. síðan gerði galdra kallinn hanns aðra tilraun en þá sprakk á honum hausin. Svog kom risinn hans og réðst á annað regimentið mitt tók upp einn hermannin og henti honum í championin og þar fór hann. Úlfa gobbarnir hlupu í átt að einu spawninu (það sem ég það sem ég hreifði síðast). Þá var aftur komið að mér. Ég sendi spawnið mitt í wolfreiderana og það slátraði nokkrum. Ég lét særða regimentið mitt ráðant á risann enn eingin þeirra gerði skaða (vaaaaah!!). Hinir biðu bara eins og hálfvitar. Þá kom risinn og hakkaði regimentið mitt í spað. Úlfa gobbarnir særðu spawnið mitt og boar boyarnir slátruðu hinu regimentinu mínu. Ég lagði saman 2 og 2 og sá þá út að ég átti bara 2 spawn eftir. Ég gerði hetjulega atlögu að risanum með öðru spawninu mínu en það bara rétt silaðist áfram. Hitt spawnið slátraði fleiri gobbum í blóðþorsta sínum. Nú óð risinn í átt að hugrakka spawninu mínu og það sá örlög sín ráðin í æðisgengnum augim risans. Risin kramdi það með kilfuni en festi hana í jörðini við höggið. Úlfa gobbarnir hans lögðu á flótta og hurfu með skottið á milli lappanna.
Og þannig endaði þessi bardagi.

Úrslit: ég tapaði hann vann!