Bretonnians herinn minn. Jæja, hér ætla ég að fara að fjalla um Bretonnians herinn minn, og characterana mína.
Hér renni ég yfir þá í stuttu máli.

2 Duke on Hippogriff… :)
15 knights of realm.
12 Questling knights.
2 grail knights.
10 Men at armes.
1 Paladin.
1 Duke stakann.
30 bogamenn.

Um Duke, ég keypti einn af einum náunga fyrir jól, og hann var upphaflega Louen Lanqueour, en fígúran hefur ekkert breyst og því nota ég hann sem Duke on hippogriff. Hann er málaður, og ég er alveg töluvert ánægður með hann. Ég fékk hinn rétta Duke on hippogriff í jólagjöf, og ég er ekki ennþá búinn að mála hann.
Eftir að ég er búinn að mála hann, ætla ég að taka Duke sjálfann og líma hann á venjulega hesta, eða Pegasus. En hinn nota ég aðeins sem Duke on hippogriff, ég mála hann en hann er vanur að vera.

Síðan á ég 15 knights of realm, og ég er búinn að mála flestalla, og ég keppi með þá á mótum, en ég nota næstum því aldrei þá alla í einu.

Og svo 12 Questling knights.
Ég keypti þessa kalla af sama náunga og ég keypti Louen, og ég er búinn að mála aðeins einn þeirra, sem heppnaðist ágætlega, en ég nota þá oftast sem Grail knights (sem er betri gerð af riddurum) og þeir líta mjög náið út og Grail knights.
Questling knight finnst mér mjög nettur hópur, það er hægt að setja “Questling witure” sem maður getur aðeins notað þegar ein persóna að nafni Damsel er með. Questling witure virkar þannig að maður tekur með um það bil 15 punkta með og hópurinn þarf aldrei að taka panic test.
Það sem ég tapa oft með hestamönnum er panic test, heilu hóparnir flýja útaf borðunum, og ég er mjög oft óheppinn með panic test.

En eftir Questling knights koma Grail knights sem eru bestu riddararnir í Bretonnians liðinu, með gömlu army bókinni fylgdi “Grail witure” sem virkar þannig að maður þarf ekki að taka panic test, en nú þarf maður að kaupa þetta special rules með.
Ég á tvo, sem ég er búinn að mála annan, sem er trumper, en hinn venjulegur Knights sem ég nota sem paladin.

Og svo koma men at armes, sem eru fótgönguliðar, en þetta er gamall spearmen hópur, en ég er búinn að mála 1/3 hluta af hópnum, mér finnst þetta ömurlega leiðinlegt lið sem er með veifandi spjót uppí loft, alltaf af brotna af og beisin að detta af.
En með nýju gerðinni er hann skárri.

Paladin er upphaflega grailknights, en hann er ekki kominn út, þannig að ég nota Grail knigts.

En svo á ég einn Duke stakann sem ég var að fatta nú um daginn að væri Duke, ætlaður að vera á hesti, með gaddakylfu veifandi uppí loftið. Hann málaði ég áður en ég fattaði hversu verðmætur hann er, og sé töluvert eftir því.

30 bogamenn, er stærsta unit sem ég á, og geta verið seigir ef maður nota galdra á þá.
Til dæmis er til Ladies blessing sem virkar þannig að allir kallarnir leggjast á hné og biðja, og þá virkar næstu turn þannig að allir sem eru með eitthvað með boga, eða lásboga eða annað boga skot eða hvaðeina þá þurfa þeir að kasta auka kasti fyrir kallana, eða þeir kasta fyrst tening fyrir alla kalla, og 4,5,6, þá geta þeir gert, en hinir geta ekki gert.
Sem er mjööög gott.

En þetta er allur Bretonnians herinn minn og ég hef vakið mikla athygli meðal annars Warhammer spilara.
Ef þið hafið einhverjar athugasemdir postið því þá hér fyrir neðan.

Dange,
Thorin.