Mér fannst ég verða að skrifa grein um málun High Elv Warriors.

1. Fyrst er álfurinn (high elf) málaður með chaos black.

2. Svo mála ég skykkjuna og sverðið Chainmail.

3. Hanskana mála ég bestal brown og beltið chainmail.

4. Armorið mála ég shining gold og “pilsið” sem þeir eru í mála ég enchanted blue , einnig eru þeir í hringabrynju sem sést hjá olnboganum.

5. Skónna mála ég brúna

6. Ef high elf-inn er með skjöld mála ég hann Shining gold.

7. Ef álfurinn er með boga mála ég bogan bestal brown , örvarnar
bestal brown og fjaðrirnar aftast mála ég hvítar.

8. Örvaboxið mála ég bestal brown og það er skraut á bokinu svona hnútar. Ég mála þá rauða og gula til skiptis.

9. Í lokinn til að gera sonna “final touch” tek ég pensilinn minn og set pínku lítið af chaos black á hann og svo dýfi ég honum í vatn , bara rétt til að bleyta málninguna. Svo fer ég hratt yfir nokkra bletti á kallinum og tek svo klósetpappír og tek mesta hlutan af chaos black máningunni , kemur vel út.

enjoy
Semper fidelis