Málun Uruk Hai. Jæja þá er það Uruk Hai.
1.Það er best að mála öll járn svæði chaos black þótt þau séu grunnuð chaos black.Það er bara betra.
2.Brynjan og það er drybrushað boltgun metal og síðan drybrushað chainmail létt yfir.Svo er að nota black ink blandað við vatn og burstað yfir.Næst er bara að drybrusha laust yfir með beaten copper.
3.Húðin er bara dark flesh og síðan drybrushað vermin vermin brown yfir(ath.drybrushið vermin brown mjög laust yfir annars kemur of mikið svo er það flesh wash blandað við vatn málað yfir og svo drybrushað laust yfir með vermin brown.
4.Þá eru það spjót eða efnisbútar eins og pilsin og böndin.
Það er fyrst scorched brown drybrushað yfir hann með bestial brown
og síðan vermin brown.
5.Tennurnar eru einfaldlega rotting flesh drybrushað yfir.(efast um að þeir bursti í sér tennurnar.)

Held að þetta sé allt.

Azi…