Mér datt í hug, eftir að hafa séð greinina um málun Lurtz að segja hvernig gott er að mála Gandalf.(Styttuna með hattinn)

1:(Fötin) Þú byrjar á því að undercoda hann svartann.Svo málaru fyrst kápuna með því að næstum drybrusha hana með Fortress grey.
Þegar þú málar hattinn geriru það bara með Shadow grey.(Lýsir hann kannski með léttu drybrushi af Fortress grey.Af því að hann er svoldi bláleitur.

2:(húð og hár)Til að mála skeggið blandaru Fortress grey og smá hvítum.Svo notar þú Bronzed flesh í húðina og washar þú hana með Flesh wash.

3:(Vopn)Sverðið málaru með cainmail og hjaltirnar með svörtu. Þegar þú málar stafinn drybrusharu með schorsh brown yfir þetta svarta(þá verður svart í skorunum)
Ef þú vilt mála augun vel þá er ég með frábært tip:Þú málar svart þar sem augun eiga að vera(reyndu að hafa þau eins raunvöruleg og jöfn og þú getur)svo málaru hvítt yfir það.Svo fullkomnaru það með því að setja örlítinn,svartann blett inn í það.

Takk fyrir mig!
Guð blessi trúleysið