Necrons eru skemmtilegt nýtt lið sem nýlega eru búnir að vera endurbættir, og byrjaði ég að safna þeim í sumar. ég byrjaði á að kaupa mér codexið og eftir að hafa lesð það sirka 150 sinnum hef ég komist að því að þeir eru súper góðir.

Við skulum byrja á því að nefna We´ll be back regluna sem öll unitin nema kanski svona þrjú eru með. Hún virkar þannig að á 4+ lifnar model við sem hefur dáið nema það hafi dáið instant death, AP hafi verið meira en armorinn þeirra eða tvöfalt meira strength en toughnessið þeirra. Annars er hægt að redda því með Wargear hjá Necron Lord Headquarterinum þeirra. Þá fá þeir We´ll be back ef Lordinn er innan 6 tomma.

Á móti kemur leiðinleg regla fyrir necron spilarann sem heitir Phase out. Hún virkar þannig að ef það er búið að þurka út 75% af hernum (talið í unitum) þá hverfur allur herinn og Necron spilarinn tapar. ‘Eg vil ekki tala meira um þessa sorglegu reglu.

Necrons eru með mjög góðar byssur og það sem einkennir þær er að á sexu glansa þeir alltaf sama hversu hátt armor valjúið er. þannig að ef gouss flayer (strenght 4) getur alltaf glansað Land Raider.

Þeir hafa einnig góða návígis kalla og má benda á það að eitt vopn getur ignorað invulne.. save og heitir það’ vopn Warscythe.

'Eg hef einnig fattað það að þeir hafa ekkert 2+ save, sem mér fynnst mjög slappt. En aftur á móti hafa þeir svo súper góða special char.
Ef sorg á hjarta þitt bítur, ef ástin er horfin á brott,