Knights of Chaos eru banvænir. Allir óttast þessa náunga, sértaklega þegar þeir eru upgradaðir í Chosen og fylgja karakter

Þó að það kosti marga pungta að upgreida þá í chosen þá borgar það sig, maður fær armor save 1+ og auka strength 5 attack, það er ómetanlegt. Oftast ( þrátt fyrir lélegt teninga kast) munu riddararnir þínir ná að gera nógu mikin skaða til þess að láta allt í rugl hjá andstæðingi þínum.
Ég get ábirstað Chosen Knights munu ganga vel, svo lengi að þú hafir tíma til að ná til andstæðinga

Tactics

Chaos Knights eru mjög dýrir og hræðilega viðkvæmir fyrir því að verða skotmörk allra fallbysna, steinþrógara og galdramanna í óvínaliðinu. Ég fattaði að ég þirti að skíla þeim með einhverju
(þó það myndi ekki stoppa fallbyssur) þannig að ég læt oft fyrir framan þá ódýra Chaos Hounds til að vernda þá að minsta kosti fyrir hluta af firepoweri andstæðingsins.
En mundu að þegar þú færir unitið að þú hafir sjónlínu á andstæðingin annars geturu ekki chargað.

Einn af bestu möguleikum til að skíla Knightsunum þínum eru Tzeentch Screamers. Þessir gaurar eru frábærir, til að byrja með nota þeir skirmish þannig að óvinurinn á ervitt með að hitta þá.
Öðrulagi eru þeir með Toughness 4 , daemonic aura og 2 wound hver þannig að þeir veita mikla anspyrnu gegn skaða. Í þriðja lagi er þeir daemons og eru því ónæmir Psychologyþannig að þeir munu aldrei panica og flýja burt.

Hvert turn sem þínir Knights eru ekki í combat þá ertu að sóa þeirra frábæru hitting power og líka að vera í combat er öruggasti staðurinn fyrir þá

Ég vona að þetta hafi gefið Chaos spilurum og öðrum einhverjar hugmyndir. Sendið líka aðrar hugmyndi