Sko mér finnst ekkert hafa verið skrifað um warhammer söguna. Þess vegna ætla ég að segja sögu SM í grófum dráttum.
Byrjun Warhammer-The Horus Hersey (líka byrjun SM)

Allt byrjað þetta þegar Emperorinn byrjaði að þjálfa SM. Þá varð hver chapter undir stjórn Primarch. primarchar voru eins konar synir keisarans og eru til margar sögur af þeim. Uppáhalds ,,sonur´´ emperorsins hét Horus. Hann var besti primarchinn og allir litu upp til hans. Svo sveik hann keisarann og gerðist handabendi chaos guðanna. Hann gerði stóra árás á höll keisarans. Þetta var mesta stríð í sögu warhammer. Þegar lítið var liðið af bardaganum réðist Sanguinius (Primarch Blood Angels) á Horus og skoraði á hann í einvígi. Sanginus viss að þetta vonlaus bardagi en hann hélt áfram fyrir keisarann og barðist við þennann svikara. Þegar horus hvíslaði ða honum hvernig hann gæti öðlast völd með því að ganga til liðs við sig hlustaði hann ekki. Á endanum drap Horus Sanguinus. Þá teleportaði Emperorinn sér að Horusi og drap hann en Horus særði Keisarann lífshættulega. Eftir það varð keisarinn bara ,,múmía´´ sem gat ekki fært sig úr stóli sínum. Þetta gaf chaos guðunum tækifæri til að ná völdum og þeir eru enn að reyna að drepa emperorinn. Sveitir Horusar flýðu eftir fall hans en Abaddon tryggasti maður Horusar tók klónna hans (Talon of horus) sem blood angels hata síðan. Hann tók til stjórnar á sveitum horusar og stjórnar þeim enn.

Nafnið á greininni er bara bull. Ég mun síðar skrifa um primarch hvers chapters. Lifi Keisarinn

RaMpAgEr Foringi fyrstu sveitar Blóð engla (blood angels) tryggasti þjónn Keisarans að eilífu!