Þetta er frekar sjaldgæfur bíll held ég en mér finnst þetta vera með fallegustu Porsche sem til eru.
Þetta er E50 AMG árgerð ´96. Hann var fluttur inn sumarið 2005 og var þá ekinn 63 þúsund km. Nú er hann ekki á númerum, enda niðri í bílageymslu í hitanum.
Þetta er víst nýr hugmynda bíll frá Dodge, hvernig lýst ykkur á?