Tók eftir því að einhver var að kvarta undan endalausu flæði af óraunhæfum draumabílum, þannig ég ákvað að senda inn mynd af Mazda 6 MPS, sem er klárlega bíll sem ég fæ mér einhverntímann, en er eins og er bara draumur :P
þetta er svolítið fallegur bíll, það er 6 Cylendera 3.2 lítra vél í honum. Algjör krúser, þennan bíl getiði fengið á ebay á 1600 dollara eða 104.342 KR (núverandi boð)
þetta er draumabíllinn Dodge Challenger R/T 1970' með 390hp 440ci Six-pack vél. Ég kann samt ekki formúluna til þess að breyta kúbiktommum í lítra en þetta er samt frekar stór vél.
þetta er Volvo XC 90 breytur af breytingarfyritækji sem kallast P.U.V. eftir breytingu skilaði bíllinn um 650 hestöflum en upprunalegi billin skilaði einungis 315 hestöflum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..