Þetta er VW Golf R32 sem ég var að kaupa. Þetta er 2003 árgerð og er með AEM Intake System og skilar 3.2 lítra VR6 vélin 250 hestöflum í fjórhjóladrif. Algjör Pocket Rocket.
VW R32
Þetta er VW Golf R32 sem ég var að kaupa. Þetta er 2003 árgerð og er með AEM Intake System og skilar 3.2 lítra VR6 vélin 250 hestöflum í fjórhjóladrif. Algjör Pocket Rocket.