Er með Ford Focus station 2006 1600cc. Þegar að ég gaf hressilega í um daginn þá byrjaði að heyrast suð frá vélinni, hægt að líkja því við saumavél. Er búinn að vera að reyna að heyra hvaðan þetta kemur og hefur það gengið illa. Held samt að þetta sé einhvers staðar þar sem altenatorinn og vélinn tengjast (ekki viss). Búinn að prófa að smyrja vélina á stöðum sem að ég held að þetta sé á og er það með engum árangri gert.

Ef einhver veit e-ð hvað er í gangi þó að það séu ekki nema getgátur þá endilega hjálpa mér!