Ég er sautján ára og ætla mér að kaupa mér bíl í kvöld, en ég er ekki alveg viss um hvort ég megi skrá hann á mig eða að ég þurfi að skrá hann á foreldra mína til að byrja með…? Þarf maður að vera fjár- og sjálfráða til að eignast bíl eða eru það bara sögusagnir?