ég er búinn að vera að skoða myndir um bíla hér á /bilar fann svo mynd af Bugatti Veyron og alltaf hef ég séð “W16 vél” sem er hvað? á þetta að vera svona? Er þetta ekki V16? ég er í vélskólanum og ég er búinn að vera að læra um vélar svo er það V16 ekki W16 þvi “V” er dregið af lagi vélarinnar, það eru þá 8strokkar í hverri línu sem liggja hlið við hlið eins og V, það eru til margar típur af vélum, t.d línuvél, og boxervél, tvívirk línuvél, V vél… og svo framveigins….