Koenigsegg CCR Sælir ég ætla að fara gera smá grein hér sem hefur ekki komið í langan tíma um Koenigsegg CCR.

Það eru ekki margir sem vita að 80% hlutir sem eru í Koenigsegg sem eru búnir til á staðnum (í Koenigsegg verksmiðjuni), Koenigsegg er byggður á sömu grind og Formula 1 bíll boddýið er búið til úr carbon fibre body. Koenigsegg á að vera búinn til sem fullkomnasti bíll fyrir mikinn hraða, bíllinn er 1180kg.

Vélin:
Vélin er búin til með bespoke supercharged 4.7L, 32vetnla, V-8 vél sem skilar 806 hestöflum við 7000rpm, hann er með 920Nm (tog) Koenigsegg CCR á löglega hraðametið sem er 395km/h (242mph). 0-100km/h 3.2sek, og bensín tankurinn er 80L

Gírkassin:
The Cima transaxle gearbox er sér hannaður fyrir fyrir Koenigsegg 6 gírar áfram og 1 bakk, þetta er mjög sennilega sterkasti gírkassi sem hægt er að fá í götubíl.

Bremsur:
AP-Racing sér hannaði bremsur fyrir Koenigsegg CCR, þetta eru keppnis bremsur og ABS bremsu skynjari frá BOSCH

Dekk:
Framan: 255/35–19” (Y)
Aftan: 335/30–20” (Y)

Það var draumur Christian Von Koenigsegg að hanna hinn fullkomna sportbíl og ég held að það hafi tekist með Koenigsegg CCR og CCX.

P.S. ég veit að þetta er heldur stutt greim.