Þetta er rithöfundurinn Aðalsteinn Á, Sigursson sem er þektur hér á landi fyrir að hafa skrifað bækur eins og Brúin yfir dimmu ofleiri en er einnig þektur fyrir að vera tónlistarmaður.
Guðrún Helgadóttir er einhver besti barnabókahöfundur Íslands. Hún skrifaði meðal annars “englabækurnar” (Sitji Guðs englar, Saman í hring, Sænginni yfir minni) sem allt eru snilldarbækur. Bækurnar um Jón Odd og Jón Bjarna þekkja allir og leikritið þar sem fullorðnir og börn skipta um hlutverk er hrein snilld.