Sælt veri fólkið,

Ég er búinn að vera að glugga í bókmenntaflokkinn um Snúð og Snældu undanfarið.
Er möguleiki að þýðandi bókanna hafi ruglað kynjahlutverkunum í bókunum, jafnvel viljandi?

Snælda er svartur köttur sem tekur sér fyrir hendur karlmannleg verkefni svo sem að veiða á meðan hvíti (kvenlegi) kötturinn er að elda matinn.

Hvað haldið þið um þessa kenningu?

kv. P