Þú ert væntanlega að nota Macintosh tölvu, og nota stýrikerfið sem fylgdi með henni. Það gerir það að verkum að þú getur ekki notað skrár gerðar fyrir annað stýrirkerfi (Windows), beint. Þú þarft einhvern emulator eða álíka til þess. Til að mynda crossover eða bootcamp.