Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

grimz
grimz Notandi frá fornöld 226 stig
You should encounter little organized resistance because the Pfhor are preoccupied.

Re: Íslendinga ladder?:O

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 7 mánuðum
grimz - 179

Re: Nýr í starcraft

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ég var svo mikill pjakkur þegar ég byrjaði fyrst að spila fyrir meira en 10 árum að ég einfaldlega valdi það lið sem mér fannst svalast, sem var zerg. Þeir eru reyndar enn í uppáhaldi hjá mér. Hraðinn og framleiðslan á unitum heillar. Spes, ég og þeir sem ég spila með eru allir á því að það sé miklu erfiðara að stýra zerg heldur en protoss. Enginn okkar er reyndar neitt sérstaklega góður. Það sem mér finnst einmitt svo gott við protoss er hversu fáa units maður sleppur með að stýra í einu....

Re: Nýr í starcraft

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hellingur af gagnlegum uppl. hérna: http://classic.battle.net/scc/GS/

Re: Armbeygjur og upphýfingar

í Heilsa fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ég veit að þetta er langsótt en ég er nú þegar með ekkert litla brjóstvöðva og hef engan áhuga á að taka einhverja sénsa. Svo er ég að líta til langs tíma, svo það sé á hreinu.

Re: Hversu margir spila enþá?

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég sá hann í Elko um daginn.

Re: Japan.

í Húmor fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég bíð bara eftir samanburði á blóðþyrstum íslenskum víkingum og heltönuðum íslenskum hnökkum.

Re: Hvaða lið í Starcraft2

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Bara vesen að geta ekki bindað meira en 12 unita saman. Það þýðir að maður þarf að ctrl-binda takka 1 til 9 ef maður ætlar að gera virkilega stóra árás. Þetta er minna vandamál hjá terran og protoss þar sem þeirra unitar eru sterkari og þarf þess vegna ekki jafnmikið af þeim.

Re: Hvaða lið í Starcraft2

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Zerg, ekki spurning. Verður munur að þurfa ekki að binda alla níu takkana fyrir eina árás.

Re: Lederhosen!

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Takk.

Re: Protoss vs Zerg

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég er enginn SC snillingur, svo það sé á hreinu, en ég held þú ættir að halda turnum í lágmarki nákvæmlega út af þessum ástæðum, langdrægir unitar rústa þeim og svo er auðvelt að komast framhjá þeim. Annars myndi ég nota High Templar Psi Storm eins oft og þú getur. Þeir geta gjörsamlega grillað heilu herina, sérstaklega Zerg. Mundu svo að hafa fjölbreytni í hernum þínum þannig að það sé ekki einhver áberandi veikleiki á honum. Svo ætla ég nú bara samt að benda þér á einn link:...

Re: Íslenskur TF2 server

í Half-Life fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Frábært framtak.

Re: Team Fortress 2

í Half-Life fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Er ekki hægt að redda server sem er deilt niður á 2-3 mod sem eru ekki nógu vinsæl til að verðskulda heilan server? T.d. 3 daga vikunnar fyrir TF2, 2 daga fyrir L4D eða e-h og svo 2 daga fyrir NS2 þegar hann kemur út og umbyltir öllu. Eða kannski 2/2/2 daga og einn til að prófa eitthvað nýtt?

Re: Starcraft 2

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Finnst það vera heldur mikil bjartsýni. Beta-test er ekki einu sinni byrjað.

Re: DRM

í Tölvuleikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég skrifaði þetta nú reyndar ekki og sendi þetta ekki til neins (maður ætti kannski að gera það) heldur rakst nú bara á þetta á netinu. Hefði átt að taka það fram. Annars er það tómt bull að þessu DRM sé beint að sjóræningjum. Þeir eru einfaldlega að tryggja að meðal-Jón geti ekki fengið leikinn lánaðan eða keypt hann notaðan svo þeir græði nú örugglega enn meira. Ég meina, Spore var kominn DRM-frír á netið áður en hann var gefinn út. Samt halda þeir áfram þessari vitleysu. Svona dálítið...

Re: Leið til að spila Thief 2, System Shock 2 og aðra leiki á XP

í Tölvuleikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Næs, takk fyrir að benda okkur á þetta.

Re: Magaæfingar

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ah, takk fyrir þetta.

Re: Magaæfingar

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Takk fyrir svörin öllsömul en ég var eiginlega að vonast eftir nánari útlistun á sjálfum æfingunum. Er t.d. í lagi að fara alla leið upp með bakið? Eru einhverjar æfingar betri en aðrar?

Re: Magaæfingar

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ni, það er nú ekki beint six-packið sem ég er að eltast við. Ég er fyrst og fremst að spá í almennu hreysti og magavöðvarnir er það eina sem ég hef aldrei æft.

Re: Einn af framleiðendum D3 gagnrýnir photoshoppuð screenshot sem 'laga' leikinn...

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Kannski meiri details af því að þetta er photoshoppað í klessu? ;) Annars finnst mér þetta bara vera fínt eins og þetta er. Drungi og depurð verður þreytt eftir margra klukkustunda spilun.

Re: Hvaða half-life mod (cs,dod,ns.etc) vantar server

í Half-Life fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ditto. ^^ Hefur annars aldrei verið nein stemming fyrir Quake Wars hérna á Íslandi?

Re: Genetic problems

í Húmor fyrir 16 árum
Það mun vera http://www.smbc-comics.com/

Re: Natural Selection Restart

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ah, ég sakna NS. Þetta verður kannski til þess að maður kemur vélinni í spilanlegt ástand.

Re: nipple

í Húmor fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég verð nú að segja að þetta er pínulítið skondið. Ég meina, sjáiði bara þennan tryllta svip, þetta firrta augnaráð og svo er þessi hlunkur að klípa í eigið brjóst. Voddafokk?

Re: Natural Selection: Revisited

í Half-Life fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Kannski maður taki smá NS í jólafríinu, svona til að rifja upp góða tíma.

Re: Blizzard is no more

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég er eiginlega ekki alveg að átta mig á þessu. Activision og Blizzard eru sem sagt orðin að einu fyrirtæki en samt mun Blizzard ekki breytast með neinum hætti? Hver er eiginlega pælingin á bakvið þennan samruna? Meiri fjárhagslegur stöðuleiki eða e-h?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok