Kvöldið! Ég er oft að hugsa um tungumálið okkar, allar sletturnar í málinu og fleira sem viðkemur því. Málið er að það er farið að fara mjög mikið í pirrurnar á mér hvað fólk er farið að sletta mikið og nota ensk orð í staðinn fyrir íslensk! Persónulega geri ég það sjálf, en er að reyna að passa mig, þetta er bara orðinn svo mikill ávani. Maður er alltaf að horfa á enskar bíómyndir, erum í tölvunni og fleira. En unglingar eins og ég, nota þetta allt of mikið og finnst það svo flott! allt í...