Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

doktorapi
doktorapi Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum 104 stig

Re: Alsherjar orgía

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
haha sorglegi spéhræddi gau

Re: Fólk er vonlaust

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
en sætur avatar sem þú ert með… ertu fyrir stráka eins og hann?

Re: Da Vinci's Code, synd eða skemmtun?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
it's funny because it's true

link

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
þessar frá íran með MP5 byssurnar eru mest fokking badass kjellingar sem ég hef séð… annars er þessi króatíska nett spes, og já, þetta er skriðdrekahjálmu

Re: 10 Falleg lög

í Músík almennt fyrir 18 árum, 6 mánuðum
dellulög frá a-ö, norður suður upp og niðurfallið

Re: Perfect Dark, N64 wanted

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
jæja, keypti leikinn, game over, man!

Re: A Little Trip to Heaven

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
á samt ekki að gerast á íslandi mind you…

Re: PARKÓDÍN!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Líkami minn er hof, helgur staður þar sem kynlíf á ekki heima. Einungis hreinum hlutum á borð við kókópöffs, hamborgaratilboð og dóritos er heimilt inngöngu í líkamann minn…

link

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
sníkjudýr eru ógeðfelldar skepnur…

Re: Andaglas

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
það hljómar hræðilega, hvernig hafðiru það eiginlega af?

Re: Get ekki geispað...

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
þú verður að geta komið þínum eigin kreppta hnefa upp í munninn á þér til að geta geispað að vild.

link

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
fávitar… þessi lirfa á priki er örugglega crispy og gott snakk

Re: Tískan?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hvað er hann gamall?

Re: Oprah - Barnaníðingar

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég fokking sá hana, neo-konservatíva babýlonshóran þín, þarf ég virkilega að senda þér MSPaint myndina af því?

Re: Trix - 1. Basics

í Fuglar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vá það væri ekki lítið kúl trikk!!!! “elskan, bíddu nú aðeins róleg, ég ætla að láta páfagaukinn minn koma og setja smokkinn á mig, m'kay?? híhí”

Re: Trix - 1. Basics

í Fuglar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hvaða djöfulsins perramynd er þetta með greininni?

link

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
guði sé lof að ég sá þetta einungis í sekúndu áður en ég náði í ofboði að þeyta skrifborðslampanum í backspace takkann til að fara afturábak um síðu, annars hefði ég fengið hjartastopp í kjölfar heilablóðfalls af hlátri. Seriously, hversu mikið er hægt að rúnka sér yfir þessum fkn villuskjá??

Re: Vonbrigðismyndir

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
djöfull myndi ég þokkalega kaupa miða á nýju fötin keisarans… gaurinn bara nakinn marr!!

Re: Vonbrigðismyndir

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
já marr, grey!!!1 lol

Re: Að rúlla sígarettur

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég ber enga virðingu fyrir reykingafólki sem þarf að leita á internetsíður til að fá ráðleggingar um hvernig eigi að stunda reykingar, sama hversu nördalegur/spes reykingahátturinn á að vera.

Re: Hnakkar eins?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ótrúlega gerir smekkur þinn á tónlist þig svalan… ekki

Re: Lost - Lífsháski.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
gah… alveg rosalega lélegur þessi lokaþáttur… hef horft á þetta steriotypical tvdrazl með öðru auganu við og við, þetta er sérhannað til að fanga athygli manns, og síðan kúka framleiðendur á aðdáendurna þessum lausir-endar-allsstaðar lokaþætti í þeirri einlægu von að geta mjólkað þetta konsept áfram með nýrri seríu… vægast sagt vonlaust kjaftæðisbull. Ég hata annars þennan sköllótta fábjána.

Re: Uppáhaldsföt :D

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég versla föt með það að markmiði að þau eigi séns í að vera partur/uppistaða af “uppáhalds outfit”. Þetta hefur gengið ágætlega, þannig ég á allmikið af uppáhaldsflíkum! :) Hinsvegar á ég þrenn pör af Levi's sem ég held mikið uppá, ef ég ætti að velja eitthvað eitt…

Re: Strákar: Húðhreinsun 103

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 8 mánuðum
góð grein Terroravis, sjálfur nota ég, doktor api, góða amríska kornasápu á fésið með reglulegu millibili, tel ég reyndar að slík sápa sé sennilega það besta staka ráð sem menn geta brugðið á til að halda ásjónu sinni hreinni og bólulausri. Hinir hlutirnir eru síðan einfaldlega hamsatólgurviðbót á þegar velheppnaðann saltfisk. Það gleður mig síðan að sjá að internetfávitarnir sem yfirleitt rennur á hommafóbíuofsóknaræði í hvert sinn sem þú leggur inn grein á þennan málaflokk hafa stillt sig...

Re: taka á skítkösturum

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Fólk á bara að vanda skrif sín í þá átt að þau verðskuldi ekki að vera rökkuð niður. Aldrei kalla ég neinn (nema vini og ættingja) fávita nema hann hafi unnið sér það inn með heimskulegu þvaðri og/eða bulli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok