Ég er þeirra skoðunnar að Sýn og Stöð 2 sýni allt of mikið frá enskum fótbolta. Það er meira að segja gengið svo langt, og hefur verið svona í einhver ár að þeir sýna líka frá nánast öllum leikjum enska landsliðsins, og í alvöru talað hver nennir að horfa á England-Slóvenía, og England-Makedónía þegar hægt er að sýna frá miklu skemmtilegri og stærri leikjum á sama tíma, sér maður ekki nóg af Michael Owen og David Beckham, Paul Scholes og þessum körlum ? Í meistaradeildinni eru 3/4 af þeim...