Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Metallica - St. Anger - Summer Sanitarium Tour '03 (27 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nú er komið að því ! Metallica , Limp Bizkit og Linkin Park ætla að taka sig saman og spila saman í sumar á Summer Sanitarium Tour 2003. Allar hljómsveitirnar ætla að spila tónleika í fullri lengd ef þið skiljið hvað ég er að fara :D Og allar sveitirnar eru að gefa út nýja diska í sumar, og hefst ferðalagið formlega þann 4.júlí. En þess má geta að Summer Sanitaruim Tour 2000 í bandaríkjunum þar sem nánast allir tónleikarnir voru uppseldir voru með þeim bestu túrum það árið. Á þeim túr...

Allt of mikið af enskum bolta (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum
Ég er þeirra skoðunnar að Sýn og Stöð 2 sýni allt of mikið frá enskum fótbolta. Það er meira að segja gengið svo langt, og hefur verið svona í einhver ár að þeir sýna líka frá nánast öllum leikjum enska landsliðsins, og í alvöru talað hver nennir að horfa á England-Slóvenía, og England-Makedónía þegar hægt er að sýna frá miklu skemmtilegri og stærri leikjum á sama tíma, sér maður ekki nóg af Michael Owen og David Beckham, Paul Scholes og þessum körlum ? Í meistaradeildinni eru 3/4 af þeim...

Of mikill enskur bolti (26 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er á þeirri skoðun að enski boltinn sé sýndur of mikið. Og mér finnst vera búið að heilaþvo landann. Það er bara staðreynd að besti/fallegasti/skemmtilegasti fótboltinn í dag er spilaður á spáni og þeir sem sjá það ekki ættu að fá sér einhver lyf við því. Getur einhver sagt mér hvað það eru margir enskir leikmenn sem spila hjá topp liðum í evrópu? á spáni og ítalíu? í þýskalandi?. En öfugt? hvað eru margir útbrunnir útlendingar sem spila á englandi. Batistuta(respect) var að pæla í því að...

Karl Gunnlaugsson (30 álit)

í Formúla 1 fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Eins og kannski flestir formúluáhorfendur vita þá heitir sá sem lýsir keppnunum Karl Gunnlaugsson, og ég verð að viðurkenna að ég þoli hann gjörsamlega ekki! mér finnst hann eitthvað svo ömurlegur…. Hann hlustar ekki á nein rök nema sín rök… Núna á sunnudaginn sagði Skúli (hinn maðurinn) að Barichello væri alveg örugglega á einu stoppi afþví að hann nálgaðist Schumma svona hratt. Karl var ekki alveg á því og sagði alltaf að Barichello væri bara svona snöggur og eitthvað hlyti að vera að hjá...

Anelka vandræðagemlingur (17 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Eins og er þá er ég Glasgow Rangers og á fyrsta tímabilinu bauðst mér Anelka á góðu verði þar sem að hann var ósáttur hjá PSG. Ég ákvað að kaupa hann afþví að hann er mjög góður. Hann stóð sig mjög vel og tölurnar hans urðu betri og hann skorar og skorar fyrir mig. Svo einn daginn ákveður hann að sleppa því að mæta á æfingu!! og ég gaf honum official warning fyrir unprofessional behavior. Hann var mjög ósáttur við það og fór fram á sölu. Ekkert mál. Ég skellti honum á sölulistann því að ég...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok